Hulin fortíð (Rauðu ástarsögurnar 24)

ebook Rauðu ástarsögurnar

By Erling Poulsen

cover image of Hulin fortíð (Rauðu ástarsögurnar 24)

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Dag einn vaknar Lukka Breena minnislaus og aðframkomin í fjallakofa á Grikklandi. Henni hefur verið bjargað af elskulegri konu sem telur sér trú um að Lukka sé dóttir hennar endurlífguð. Meðan Lukka berst við minnistap og martraðir leitar örvæntingarfullur faðir dóttur sinnar sem hefur verið týnd í tvo mánuði. Á sama tíma ferðast danski ljósmyndarinn, Lennart Berg, til Krítar, en áætlanir hans taka óvænta stefnu er hann ber kennsl á unga stúlku á fyrsta degi ferðarinnar.
Hulin fortíð (Rauðu ástarsögurnar 24)