Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Eftir þungan vetur er loksins komið að hinni árlegu skíðaferð 9. og 10. bekkjar Rökkurhæðaskóla. Hæðin tekur á móti krökkunum með glampandi sól og frábæru skíðafæri – en skjótt skipast veður í lofti. Óvænt skellur á versta veður í manna minnum. Sannkallað gjörningaveður. Skíðaskálinn skelfur í rokinu og er sambandslaus við umheiminn. Svo er bankað ...Í framhaldi hefst lokauppgjör íbúa Rökkurhæða við það sem hefur haldið hverfinu í heljargreipum.Gjörningaveður er beint framhald af bókinni Útverðirnir og jafnframt allra síðasta bókin í bókaflokknum um krakkana í Rökkurhæðum.

Endalokin 2