Ævintýri í næturklúbb

audiobook (Unabridged) Ævintýri Basil fursta

By Óþekktur

cover image of Ævintýri í næturklúbb
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Basil fursti er staddur í Lundúnum að leita uppi ný ævintýri. Er hann þræðir næturklúbba borgarinnar hefur hann ekki minnsta grun um að þar leitar háskakvendi og skæður óvinur hans hefnda elskhuga síns. Í sögu þessari fá lesendur að kynnast óvæntri hlið á furstanum þar sem ástir, svik og undirferli fléttast saman í spennandi háskaleik. Bókin er sjálfstætt framhald af sögunum um Basil fursta og hans fjölmörgu ævintýri.Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
Ævintýri í næturklúbb